Ástvaldur hefur bakgrunn sem leiðsögumaður og björgunarsveitarmaður síðan árið 2008.
Ástvaldur hefur klárað diplómu í leiðsögn frá Thompson River University, BA í hagfræði, Master í Forystu og stjórnun og kennsluréttindi frá HA
Hann hefur starfað sem Fjallaleiðsögumaður undir Félagi Fjallaleiðsögumanna síðan 2013 og meðal annars komið að kennslu í fjallamennsku og rötun fyrir leiðsöguskóla og björgunarsveitir.
Tómas hefur bakgrunn sem Landvörður og úr björgunarsveit og kláraði leiðsögunám í ævintýraferðamennsku hjá Thompson River University.
Hefur starfað sem Fjallaleiðsögumaður undir véböndum Félags Fjallaleiðsögumanna síðan 2014 og meðal annars komið að kennslu í fjallamennsku og rötun fyrir leiðsöguskóla og björgunarsveitir.
Verkefnið hefði ekki orðið að veruleika nema fyrir tilstilli þróunarsjóðs námsgagna hjá Rannís en verkefnið hlaut styrk þaðan vorið 2022.
https://www.rannis.is/frettir/uthlutun-ur-throunarsjodi-namsgagna-2022